Gómsætar glútein- og sykurlausar piparkökur

Þegar piparkökur bakast, kökugerðarmaður tekur…… allt deigið og borðar það… Þessar piparkökur eru horaðar, sykurlausar, glúteinfríar en þrátt fyrir alla þessa fátækt og vosbúð eru þær asnalega gómsætar og meira að segja bóndinn sem er sykursnúður mikill fannst þær betri en hinar hefðbundnu systur þeirra. En það krafðist viljastyrks nashyrnings í makaleit að éta ekki […]

Read More…

Sítrónukaka Naglans

Þegar lífið hendir í þig sítrónum (því það var tilboð á þeim í búðinni), þá býrðu ekki til sykursósað límonaði, ó næ næ frú Stella, ekki heilsumelir. Þeir skella í ljúffenga og horaða sítrónuköku. Þessi passar súper vel í kvöldsnæðing því þegar sykursnúðurinn vill láta á sér kræla yfir imbakassanum síðla kvölds er fátt dásamlegra […]

Read More…

Súkkulaðikókosköppkeiks

Naglinn er í praktík á spítala og situr mjög oft á löngum fundum og rassakastast frá einni byggingu til annarrar til að ná næsta fundi. Það gefst því oft lítill tími til að setjast niður og snæða í rólegheitum. Þegar um er að ræða óseðjandi svarthol eins og Naglans er nauðsynlegt að hafa handhæga hollustu […]

Read More…