
Grannur er ekki samnefnari við að vera heilsuhraust ræktarrotta
“….svo þekkir maður fullt af fólki sem borðar sykur en er samt tággrannt.” Þessi setning heyrðist úr viðtækinu í umræðu um sykurskattinn ógurlega sem nú sveimar yfir og allt um kring eins og koltvísýringur. Svona skilaboð ýta undir þá ranghugmynd að við getum dæmt heilsu einhvers út frá stærð líkamans Að vera grannur er ekki […]
Read More…