Mokað í túlann eða notið í núvitund? Heilbrigt samband unglinga við mat.
“Sástu Kompás þáttinn???” er sagt á innsoginu yfir Frónkexi og Bragakaffi. Offita barna á Íslandi er aðalumræðuefnið á kaffistofum landsmanna. Og rík ástæða til að vekja athygli á þessu vandamáli og horfa á hvað getum við gert til að sporna við þessari þróun svo börnunum okkar líði betur í eigin skinni og eignist heilbrigt samband […]
Read More…