Gulrótarkökugrautur

Gulrótakaka er dásamlegt fyrirbæri og af hverju á maður ekki að geta slafrað slíkri gleði í sig í morgunsárið… þó í ögn hollari mynd en forfaðirinn.

 

Gulrótarkökugrautur

 

Gulrótakökugrautur

1 skammtur

40g Haframjöl *

Dass af vatni **

1-2 mæliskeiðar Husk (má sleppa)

1 tsk kanill

1 tsk negull

sjávarsalt

10-20 Rúsínur

Rifin gulrót

1 msk sykurlaust karamellu/vanillu Torani síróp eða tappi Kötlu vanilludropar

 

* magn eftir smekk og þörf hvers og eins

** (magn eftir þykktarsmekk, minna vatn = þykkari grautur

 

Kokka upp á gamla móðinn á hellu í 3-5 mínútur.

Hrikalega gott að blanda saman skyr og vanillukornum og slurka ofan á tilbúinn grautinn.

 

Gulrótarkökugrautur-2

One thought on “Gulrótarkökugrautur

  1. Pingback: Vikan í graut | ragganagli

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s