Bananabrjálæði

40g haframjöl
1-2 mæliskeiðar Husk (má sleppa)
1 tsk sjávarsalt
góðkunningjarnir kaniLL og vaniLL
2 tsk Chia fræ
1 tappi rommdropar

Kokka lufsuna upp á gamla móðinn og henda í ísskáp

Á meðan grauturinn tjillar slakur í ísskápnum hefst þetta skemmtilega

hrært saman með oggu vatni og möndludropum, látið slaka á kantinum og bólgna vel út

Banani…helst eldri en sólin

skorinn í sneiðar

PAMA pönnu og skella el banano á funheitt kvikindið – leyfa honum að sólbrenna svolítið, hella þá yfir 1,5 msk af sykurlausu Torani, heslihnetu/vanillu/karamellu virka öll vel í þennan gjörning.

 

 

Skúbba bananaklessunni yfir grautinn sem ætti nú að vera orðinn nægilega hlandvolgur til átu.

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s