Ostalaus ostasósa

Ostalaus ostasósa næringarger er parmesanostur veganætunnar. Næringarger gefur saltbragð í mat og brúklegt í allskonar fyrir átvögl. Til dæmis í pizzabotna, falafelbollur, ostapoppsblómkál,ostalausa ostasósu eins og þessa hér…..   Ostalausa ostasósan (veganvæn) 1 dl næringarger  (frá NOW eða Naturata) 2 msk MONKI tahini (sesamsmjör) 1 tsk salt 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk túrmerik 1 dl […]

Read More…

Bakað hafra-berja-banana-brjálæði

Þú þarft að kaupa þér sérhljóða eftir að borða þessa sykurlausu berjaböku. Enginn sykur. Ekkert hvítt hveiti. Bara unaður. Hollusta og hamingja. Gleði og gúrmeti. Tryllingsdansinn sem upphefst þegar heit berin og bananinn koma saman í haframjölskrönsi undir tönn er eins og unglingadrykkja á Þjóðhátíð. Og Ó svo einfalt og yndislega fljótlegt. Því hver nennir að […]

Read More…

Eggaldingratín

Ný vika í aðsigi og nýr kjötlaus mánudagur. Hér kemur uppskrift að sáraeinföldu og fljótlegu gratíni. Hver hefur tíma til að snuddast í eldhúsinu þegar eyða má mínútunum frekar í eitthvað sem skiptir máli eins og gæðastundir með familíunni?       Þessa má líka aðlaga að því sem til er í ísskápnum og tilvalið […]

Read More…

Himneskt hummus

  Það er fátt sem stenst hummus snúning í gómsæti og lekkerheitum. Ein uppáhalds matargerðin er arabísk, líbönsk og tyrkneskt þar sem maður fær marga litla rétti sem kallast meze og þar er hummus algjört lykilatriði. Eins er það lífsnauðsynlegt með grilluðum kjúklingi og hrísgrjónum. Uuunaður með Oumph. Sjúklegt smurt á tortillur, himneskt með niðurskornu grænmeti, […]

Read More…