Kalkúnn og með’ðí – jól og áramót í núvitund

Fyrir marga eru jólin ekki bara hátíð gleði og kærleiks. Gjafir og græjur. Skraut og sörur. Kökur og kransar Það er líka tími kvíða. Allskonar kvíða. Fyrir jólin heltekur angistin að vera ekki “búinn að öllu”. Áhyggjur af ókeyptum gjöfum. Óeldaðri sósu. Óþrifnum skápum. En eftir því sem nær dregur byrjar matarkvíðinn hjá mörgum að […]

Read More…

Blóðgað bak

Hangikjöt, kalkúnn, hamborgarahryggur, rjúpur, sætar kartöflur, brúnaðar kartöflur, rísalamand, frómas, konfekt, sörur… ólympískt át undanfarinna daga liggur nú og gerjast í kviðarholinu. Fingur eru þrútnir, liðamót í mauki, augun sokkin, kviðurinn bjúgaður. Þrátt fyrir fögur fyrirheit um hófsemi  eru enn ein jólin að baki þar sem þú fórst langt yfir strikið og tróðst í skjóðuna þar […]

Read More…

Jólastál

Jól á Norðurbrú í Kaupmannahöfn eru ekki beint tradisjónell í þeim skilningi að hér eru fleiri bissniss staðir með opið en maður á að venjast frá Fróni. Hér má fara í ljós, kaupa kebab, fara til slátrarans, leigja vídjóspólu, kaupa grænmeti og ávexti og fylla enn betur á vömbina með slikki úr nammibarnum. En það […]

Read More…

Jólahugvekja

Aðfangadagur jóla er einmitt í dag.  Alltof margir líta á næstu þrettán daga sem síðustu jól í sögu jarðarkringlunnar og troða í skjóðuna á mælikvarða. Mayarnir höfðu nefnilega rangt fyrir sér gott fólk, það koma jól eftir þessi jól. Margir detta í þann skítabransa að sleikja sig á sultarrimina yfir daginn, hangandi á kálblaði og […]

Read More…