Eplapægrautur með eplakompóti

  Sykurlausa eplakompót Naglans er ekki þessa heims. Skúbbað yfir heitan eplapægraut á morgnana, toppað með vanillu eggjahvítuís og þú gætir allt eins verið að slurka í þig dísætri eplaböku í eldhúsinu hjá múttu.     Eplapægrautur 1 skammtur 40g haframjöl 2 msk NOW Psyllium Husk klípa salt epladropar frá Myprotein.com 1/4 rifið zucchini vatn eftir […]

Read More…

Eplakaka Naglans

    Þessi horaða sykurlausa eplakaka klikkar aldrei. Hún slær alltaf í gegn í félagslegum samkundum Naglans þar sem engum dettur í hug að um sé að ræða úsandi hollustu. En best er hún í einrúmi þegar Naglinn er vopnuð gaffli í joggaranum með kaniltaum út á kinn.     Eplakaka Naglans Uppskrift 2 egg […]

Read More…

Eplamúffur Naglans

Naglinn borðar eggjahvítur og haframjöl saman á morgnana. Þar sem græðgismelurinn ræður ríkjum í matarvali, er þessu tvennu aldrei blandað saman. Með því að skilja hvítur og hafra að í sitthvorri uppskriftinni fæst nefnilega meira magn matar, og svartholið heldur KÁ JOÐ, næstu tvo tímana allavega. Eplakaka er í miklu uppáhaldi hjá Naglanum og því […]

Read More…

Bakaður eplakökugrautur

Eplakaka er mikið uppáhaldsát hjá Naglanum og hendir reglulega í eplaböku sem er snædd með ís OG þeyttum rjóma, yfirleitt snætt með tveimur skeiðum og öllum puttum í graðgiskasti. En nú þarf ekki lengur að bíða eftir frjálsri máltíð til að smyrja snúðinn með eplakökugleði, eftir að hafa uppgötvað þessa kombinasjón í morgungleðina. Bakaður eplakökugrautur […]

Read More…