Zucchini banana brauð
Zucchini banana brauð 2 lítil brauð 2.5 dl möndlumjöl 1 ½ tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 tsk kanill 2 dl rifið zucchini (kreista vatn úr) 3 eggjahvítur 3 msk Walden Farms pönnuköku síróp 1 stappaður banani 1 msk kókoshnetuolía (fljótandi) Aðferð: stilla ofninn á 180°C og smyrja tvö lítil brauðform […]
Read More…