Zucchini banana brauð

    Zucchini banana brauð 2 lítil brauð 2.5 dl möndlumjöl 1 ½ tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 tsk kanill 2 dl rifið zucchini (kreista vatn úr) 3 eggjahvítur 3 msk Walden Farms pönnuköku síróp 1 stappaður banani 1 msk kókoshnetuolía (fljótandi)     Aðferð: stilla ofninn á 180°C og smyrja tvö lítil brauðform […]

Read More…

Súkkóhnetusmjörsgleði

Naglinn étur flest sem tönn á festir, en það sem kætir úfinn meira en nokkuð annað er súkkulaði og hnetusmjör. Þegar annaðhvort þessara, eða sameining þeirra, gutlast ofan í svartholið verður hamingjusprenging í svartholinu. Þessi bakaði grautur verður yrkisefni komandi kynslóða, og mun eflaust fá sinn eigin ljóðabálk þegar fram líða stundir. Harmónísering súkkulaðibragðsins við […]

Read More…

Bakaður bananabrauðsgrautur

Brunch, þessi samblanda af árbít og hádegisverði þar sem allskonar gúmmulaði er skellt á borðið og eðalfólk mætir í heimsókn til að sitja á þjóhnöppunum í nokkra tíma og hlaða í vömbina er eitt það skemmtilegasta át sem Naglinn veit um. Slíkar sitúasjónir eru útópía fyrir átsvín og svartholið nálgast jafnvel að fá fylli sína […]

Read More…

Hafragrautur er fæða guðanna

Það eru fáar máltíðir sem toppa hafragrautinn og Naglinn gæti auðveldlega sporðrennt því góðgæti í allar sex máltíðir dagsins. Stundum er fyrirátsspennan svo mikil að svefninn raskast allverulega af tilhlökkun.  Þátíðarátskvíðinn gerir síðan óbærilega vart við sig að loknum snæðingi og heilir 24 tímar í næsta graut *grenj*. Á morgnana er líkaminn eins og svampur […]

Read More…