Rútínurask

“Ég fór í frí og datt alveg úr rútínunni og átti erfitt með að koma mér aftur í gírinn” Ef Naglinn ætti tíkall fyrir hverja slíka frásögn af falli af beinu brautinni mætti mæla þykkt bankabókarinnar í hekturum. Það er staðreynd að rútínurask er einn stærsti áhættuþáttur í að hendast útaf brautinni og oft þarf […]

Read More…

Popplag í G-dúr

Það er algengur misskilningur hjá þeim sem eru að tálga lýsið að nú eigi að “bara að lyfta létt og oft” Ómanneskjulegur fjöldi af endurtekningum með bleiku lóðin og nanósekúndna hvíld milli setta. “Ég vil brenna sem mestri fitu á æfingunni.” “Ég þarf að svitna svo ég finni að ég sé að brenna.” “Ef mér […]

Read More…

Ræktarrottan

Þú veist að þú ert ræktarrotta þegar:   Alveg sama hvað þú setur oft í þvottavél, óhreinatauskarfan er alltaf full af sveittum íþróttafötum Þú kaupir engin ný matvæli nema að lesa utan á umbúðirnar fyrst Þú borðar fimm til sex smáar máltíðir á dag Þér finnst skrýtin tilfinning að vera EKKI með harðsperrur Þú skipuleggur […]

Read More…

Miðjan og mallakútur

“Æi ég tek bara brennslu og smá maga í dag.”  Þið þekkið þennan frasa.  Af því kviðsvæðið er fitusöfnunar svæðið hjá okkur flestum þá veitir það sálarró að liggja á bakinu og þjösna olnbogum í hné 2000 sinnum og helst á hverjum degi. Því miður þarf að slengja skítugu viskustykkinu í andlitið. Í fyrsta lagi […]

Read More…