40-60g haframjöl
25 g þurrkaðar fíkjur (= 15 g kolvetni)
1 tsk kanill
1 tsk sjávarsalt
1-2 tsk HUSK (má sleppa)
2 tsk chia fræ
1 msk sykurlaust Pancake síróp
Fíkjur skornar smátt og hent í pott með öllu gumsinu.
Dass af vatni eftir þykktarsmekk.
Sjóða upp á gamla mátann.
Slurka smá sírópi yfir eldaðan grautinn… bara delissh….