Vigtin lýgur

Vigtin hefur áhrif á okkur öll, og þá sérstaklega okkur konur. Annaðhvort erum við syngjandi af gleði allan daginn yfir þeirri tölu sem kemur upp á skjánum borið saman við síðasta skipti sem við athuguðum, eða undir þrumuskýi allan daginn og jafnvel alla vikuna. Þyngd líkamans er upplýsingar. Það er allt og sumt. Hvað segir […]

Read More…

Hvað ertu þung(ur)? Hverjum er ekki sama?

Naglinn heyrði á tal tveggja kvenna í búningsklefanum í ræktinni. Önnur stígur upp á vigtina en þá kemur hin aðvífandi og segir að vigtin sé biluð. “Úfff.. sem betur fer, þá fer maður allavega ekki pirraður inn í þennan dag.” HA??? Naglann langaði að standa upp og slá konuna utanundir. Læturðu málmklump ákvarða lífshamingjuna??? Í […]

Read More…

Það sem enginn sér

Um hvað snýst lífsstíllinn þinn? Ertu ein(n) af þeim sem byrjar daginn ofan á vigtinni með kökk í hálsi, klípur í kvið átján sinnum á dag, og grætur yfir spegilmyndinni. Undirhakan of síð, appelsínuhúðin múffutoppinn mætti selja í næsta bakaríi fyrir slikk. Kíló, sentimetrar, grömm, fatastærðir, gatið á beltinu.  Endalaus sjálfsákvarðaðir mælikvarðar sem ákvarða lífshamingjuna […]

Read More…