Tíramísú triffli

Vissir þú að Tíramísú þýðir “lyftu mér upp” á ítölsku? Og ef þessi grautur lyftir þér ekki upp úr bælinu í morgunsárið alla leið upp í sjöunda himin þarftu að láta athuga starfsemi bragðlaukanna á næstu heilsugæslustöð. Ein sneið af tíramísú inniheldur hátt í 500 karólínur og 30 grömm af fitu meðan þessi morgungleði er […]

Read More…

Næstum því rísalamand

Jólin lúra handan við hornið og þeim fylgir allskonar gleði í áti.  Í raun er vambarkýling það eina sem Naglinn sér skemmtilegt við jólin enda rammheiðinn Skröggur með meiru, og dauðleiðist allt þetta vesen, prjál, glingur og gaul. Boðskapur jólanna er löngu týndur undir kreditkortakvittunum og gleymdur og grafinn í háþrýstingsspenningi í Kringlunni. Eitt uppáhalds átið […]

Read More…

Kirsuberjadásemd

Kirsuber og vanilla dansandi saman á tungunni er hreinlega hjónaband búið til á himnum og hvað er dásamlegra í morgunsárið en grautargleði með slíkri kombinasjón. Naglinn fann sykurlausa kirsuberjasósu í matvörubúðinni hér í Danaveldi og upphófst dansandi partý í munnholinu því nú getur verið jólastimmung með kirsuberjasósuðum graut í morgunsárið alla daga ársins.   Haframjöl […]

Read More…