Eldsnöggar og snarhollar nautavefjur

    Stundum er maður bara latur og nennir ekki að dúllast í eldhúsinu. Stundum er vesen og umstang í snæðingum bara óyfirstíganlegt verkefni. Stundum þurfa hlutirnir bara að gerast hratt og án umhugsunar. Inn stíga þessar vefjur sem taka enga stund og ekki þörf að nostra og nudda við neitt. Það besta er að […]

Read More…

Uppáhalds dinnerinn – low-carb tortilla

Þessi dinner er í miklu uppáhaldi hjá Naglanum þessi dægrin. Low-carb tortilla með horaðri hakkgrýtu og allskonar gúmmulaði. Það ískrar í átvaglinu þegar þessari dásemd er sporðrennt í óseðjandi svartholið. Innihald: -Low-carb tortilla (keypt á Dialife.eu) –Hakkgrýta Naglans -Horuð Tzatziki  – Hummus – Horaður ostur – Gúrka -Iceberg Smyrja tortilluna með hummus og tzatziki. Raða […]

Read More…

Mexíkanskt lasagne – Naglavætt

Þessi uppskrift Röggu Nagla birtist í Vikunni 25. október. Þegar haustið er komið kemur alltaf upp pervertísk löngun í “Réttinn” eins og við hjónin köllum hann, en það er mexíkanskt lasagne sem er aðeins betrumbætt í höndum Naglans til hollustuvæðingar….  það má kalla það Naglavæðingu því þá geta átsvín og matargöt  borðað meira með góðri samvisku *hnegg* *hnegg*. […]

Read More…