Númerísk hengingaról

Sjálfshjálparbækur, átaksnámskeið, skyndikúrar og mataræðisstefnur spretta upp eins og gorkúlur í hverri viku en flestar eiga þær sameiginlegt að setja snöru utan um hálsinn á þér í formi númerískra viðmiða.   Viltu missa 10 kg fyrir sumarið? Brenndu 1000 kaloríum á nýja æfingakerfinu frá Hollívúdd. Búðu til splunkunýja hegðun á aðeins örfáum dögum Misstu 1 […]

Read More…

Gefðu þér tíma

Það er sorglega algengt að fólk sé með fáránlega óraunhæfar væntingar þegar kemur að fitutapi. Árangurinn á að vera bílhlöss af mör á örfáum vikum. En veruleikinn er nær alltaf annar. Þegar fitutap er tekið með skynsemi verður árangurinn oft hægari en hann verður hins vegar varanlegur þar sem við erum ekki að rústa brennslukerfinu […]

Read More…

Í-gær syndrómið

Úr baðherbergjum á landinu Ísa má heyra grátstaf og gnístran tanna þegar talan á vigtinni er komin út fyrir eigin velsæmisstaðal. Nei, nei, nei fru Stella, det går ikke!! Þú ert þreytt(ur) á að vera úr formi. Nú skal heldur betur gera eitthvað í málunum. Þurrkar grátstafinn úr kverkunum og girðir nærbuxurnar yfir útkýlda ístruna. Ferð […]

Read More…