Rækju stir-fry Naglans

  Þessi réttur er í miklu uppáhaldi hjá Naglanum. Einfaldur, fljótlegur, horaður og hollur. Svolítið eins og Naglasúpa (skiljið þið brandarann) því það má skella í hann því sem til er í ísskápnum hverju sinni. Engar rækjur? Notaðu kjúlla eða naut. Ekkert brokkolí? Blómkál eða spínat fúnkera fínt í staðinn. Uppskrift 1 skammtur 1 hvítlauksrif […]

Read More…

Low-carb rækjunúðlur

  Fyrst það er nú loksins kominn nýr borði hér að ofan sem skartar rækjum er ekki úr vegi að birta uppskrift að rækjurétti en þessar litlu bleiku snúllur eru í miklu uppáhaldi hjá Naglanum. Allir og amma þeirra í fitness heiminum hér ytra hafa verið að dásama þörunganúðlur (e. kelp noodles) í hástert bæði […]

Read More…

Rækjugleði

Lífið er bara of stutt fyrir leiðinlegan, bragðlausan og þurran mat gott fólk.  Það hefur enginn úthald í að borða ljósritunarpappírs þurrar kjúllabringur. Naglinn hefur verið í ham í eldhúsinu undanfarið og tilraunastarfsemi stunduð af kappi svo hörðustu petrídiskar og pípettur roðna.  Margar þeirra hafa þó verið með misgóðum árangri, enda fær Naglinn víst seint […]

Read More…