Hinn alræmdi nammidagur

Margir hafa pervertískan áhuga á fyrirbærinu “nammidegi” og hvort hann sé æskilegur, leyfilegur eða bannaður samkvæmt íslenskum lögum í heilsusamlegum lífsstíl. Nýlega skapaðist einmitt umræða um þennan alræmda dag á blaðsíðum veraldarvefsins. Naglinn segir að ekki einungis er það leyfilegt fyrir okkur sem valhoppum heilsubrautina 90-95% tímans heldur er nauðsynlegt að fara út af sporinu […]

Read More…