Himnesk pizza með makríl, döðlum og ólífum

  Allt sem er fljótlegt er besti vinur aðal. Því þegar þú kemur heim urlandi þreyttur eftir vinnu, búinn að berjast í seinnipartstraffík og skutla og sækja í tónmennt og íþróttir þá er nennan í núlli til að kokka upp hollustumáltíð frá grunni.   Heill sé þér makríll í dós…. fyrir örsnöggar máltíðir. Þessi pizza […]

Read More…

Eldsnöggar og snarhollar nautavefjur

    Stundum er maður bara latur og nennir ekki að dúllast í eldhúsinu. Stundum er vesen og umstang í snæðingum bara óyfirstíganlegt verkefni. Stundum þurfa hlutirnir bara að gerast hratt og án umhugsunar. Inn stíga þessar vefjur sem taka enga stund og ekki þörf að nostra og nudda við neitt. Það besta er að […]

Read More…

Rækju stir-fry Naglans

  Þessi réttur er í miklu uppáhaldi hjá Naglanum. Einfaldur, fljótlegur, horaður og hollur. Svolítið eins og Naglasúpa (skiljið þið brandarann) því það má skella í hann því sem til er í ísskápnum hverju sinni. Engar rækjur? Notaðu kjúlla eða naut. Ekkert brokkolí? Blómkál eða spínat fúnkera fínt í staðinn. Uppskrift 1 skammtur 1 hvítlauksrif […]

Read More…