Rísalamand grautur

Rísalamand hafragrautur með þykjustuflöðuskúm og kirsuberjasósu var það heillin. Ó svo jólalegur og notalegur morgungrautur á aðventunni með danskri inspírasjón og átgleðin nær nýjum hæðum. Þennan er tilvalið að gera kvöldið áður í skammdegismyrkrinu meðan haustlægðirnar berja á rúðunni svo þú þarft einungis að rúlla þér framúr bælinu í morgunsárið og opna ísskápinn vopnaður skeið. […]

Read More…

Næstum því rísalamand

Jólin lúra handan við hornið og þeim fylgir allskonar gleði í áti.  Í raun er vambarkýling það eina sem Naglinn sér skemmtilegt við jólin enda rammheiðinn Skröggur með meiru, og dauðleiðist allt þetta vesen, prjál, glingur og gaul. Boðskapur jólanna er löngu týndur undir kreditkortakvittunum og gleymdur og grafinn í háþrýstingsspenningi í Kringlunni. Eitt uppáhalds átið […]

Read More…

Kirsuberjadásemd

Kirsuber og vanilla dansandi saman á tungunni er hreinlega hjónaband búið til á himnum og hvað er dásamlegra í morgunsárið en grautargleði með slíkri kombinasjón. Naglinn fann sykurlausa kirsuberjasósu í matvörubúðinni hér í Danaveldi og upphófst dansandi partý í munnholinu því nú getur verið jólastimmung með kirsuberjasósuðum graut í morgunsárið alla daga ársins.   Haframjöl […]

Read More…