“No-bake” prótínstykki

Margir af lærisveinum Naglans finnst hentugt að grípa í prótínstykki eða önnur svokölluð “heilsustykki” milli mála. Naglinn er þó alfarið á móti slíkum afurðum, ef afurðir skyldi kalla.Prótínstykki eru oftar en ekki unnin í öreindir, stútfullt af sykri og yfirleitt húðað með alvöru súkkulaði. Það er því oft sáralítill munur á þessum “heilsustykkjum” og útúrsykruðum […]

Read More…

Hnetusmjör – Dásemdin Einar

Margir forðast hnetusmjör eins og Icesave samninginn haldnir þeirri firru að hér sé argasta óhollusta á ferð. En það er mikill misskilningur því hnetusmjör er afbragðs fitugjafi, með um 53 g af fitu í 100 g, og að stærstum hluta ómettaðar fitusýrur. Gagnsemi ómettaðra fitusýra fyrir líkamann og heilsuna eru vel þekktar. Meðal annars má […]

Read More…