Afmæliskaka Naglans

Naglinn er algjört kökusvín og sykurpúki og gæti auðveldlega slátrað heilli köku án þess að blikka auga, enda matarlystin og magamálið eitthvað sem mun fara í sögubækurnar. Þess vegna á Naglinn heilt vopnabúr af hollustugúmmulaði og finnur því aldrei til vanþurftar. Þegar gúmmulaði og gleði í hollustukökum er troðið í smettið á hverjum degi þarf […]

Read More…

Gulrótakaka fyrir einstæðing

Stundum langar mann bara í smá….. bara ogguponsu smá …. bara nokkra bita til að friðþægja litla púkann sem byrjar að ólmast og hamast þegar líður á vikuna. “Smá biti af köku og ég skal halda K.J það sem eftir er vikunnar…ég lofa” En þú nennir ekki að skella í heila köku og sitja uppi […]

Read More…