Afmæliskaka Naglans
Naglinn er algjört kökusvín og sykurpúki og gæti auðveldlega slátrað heilli köku án þess að blikka auga, enda matarlystin og magamálið eitthvað sem mun fara í sögubækurnar. Þess vegna á Naglinn heilt vopnabúr af hollustugúmmulaði og finnur því aldrei til vanþurftar. Þegar gúmmulaði og gleði í hollustukökum er troðið í smettið á hverjum degi þarf […]
Read More…