Sykurlaus súkkulaðibúðingur

    Það verða samin ljóð um þennan súkkulaðibúðing. Hann sendir bragðlaukana í sturlunarástand því þeir trúa ekki að hér sé sykurlaust gúmmulaði að þvælast um munnholið. Ef þú átt þennan í ísskápnum eftir kvöldmatinn þarftu ekkert að óttast skápaskröltið sem herjar á sinnið eftir tíufréttir því sykurpúkinn steinþegir eftir að þessi er kominn í […]

Read More…

PartýDívur – Allskonar gómsætar ídýfur

Það er ekkert partý nema með dýfur. Þessar dýfur eru svo gordjöss að þær eru meira dívur. Ef þær væru manneskjur myndu þær heimta appelsínur tíndar af börnum í Nepal baksviðs á tónleikum. Dívur eru algjört möst í forrétt með góðu brauði og niðurskornu grænmeti. Dívurnar geta svo fært sig yfir á matarborðið og dansað […]

Read More…

Sósulaus matur er sóun á áti

Naglinn segir að matur án sósu sé sóun á góðu áti… reyndar segir Naglinn hið sama um berrassaða súkkulaðiköku án þeytts rjóma en það er annar handleggur og efni í annars konar pistil. Það eru til svo ótal möguleikar á hollum einföldum og fljótlegum sósum sem eru ekki sprengfullar af mettaðri fitu og milljón einingum […]

Read More…