Af hverju borðaði ég vélindað fullt?

Við fæðumst með eiginleikann til að hætta að borða þegar við erum passlega södd. Ungabarnið færir sig frá brjósti móður þegar það hefur fengið nægju sína. En við töpum þessum eiginleika á lífsleiðinni. Og við borðum oft yfir seddumörk…. langt yfir seddumörk.   Við þekkjum þetta öll. Þegar við borðum of mikið þar til vélindað […]

Read More…

Kalkúnn og með’ðí – jól og áramót í núvitund

Fyrir marga eru jólin ekki bara hátíð gleði og kærleiks. Gjafir og græjur. Skraut og sörur. Kökur og kransar Það er líka tími kvíða. Allskonar kvíða. Fyrir jólin heltekur angistin að vera ekki “búinn að öllu”. Áhyggjur af ókeyptum gjöfum. Óeldaðri sósu. Óþrifnum skápum. En eftir því sem nær dregur byrjar matarkvíðinn hjá mörgum að […]

Read More…