Gefðu þér tíma

Það er sorglega algengt að fólk sé með fáránlega óraunhæfar væntingar þegar kemur að fitutapi. Árangurinn á að vera bílhlöss af mör á örfáum vikum. En veruleikinn er nær alltaf annar. Þegar fitutap er tekið með skynsemi verður árangurinn oft hægari en hann verður hins vegar varanlegur þar sem við erum ekki að rústa brennslukerfinu […]

Read More…

Kona þarf megrun eins og fiskur þarf reiðhjól

Naglinn hefur reynt að halda í sér bölsótinu en getur ekki orða bundist lengur. Netmiðlar og tímarit gubba útúr sér heilu dálkunum af beinlínis heilsuspillandi ráðleggingum um fitutap með pervertískum áherslum á megrun og kílóatapi beindum að kvenpeningnum. Töfralausnir og ráðleggingar ríða húsum frá hinum og þessum kroppatemjurum sem hafa þann starfa að tálga grindhoraðar Hollívúdd […]

Read More…