Nagla hammari – hollustuvæddur hamborgari
Naglinn kallar skipulögð frávik frá beinu brautinni “frjálsar máltíðir” en ekki “svindl” því svindl er neikvætt hlaðið orð og til þess fallið að valda kvíða, sektarkennd og niðurrifi. Ef þú borðar hollt 90-95% tímans, mætir samviskusamlega í hamagang og sinnir hvíldinni, áttu að leyfa þér sukkað og sykrað hliðarspor af og til. Það er partur […]
Read More…