Nagla hammari – hollustuvæddur hamborgari

Naglinn kallar skipulögð frávik frá beinu brautinni “frjálsar máltíðir” en ekki “svindl” því svindl er neikvætt hlaðið orð og til þess fallið að valda kvíða, sektarkennd og niðurrifi. Ef þú borðar hollt 90-95% tímans, mætir samviskusamlega í hamagang og sinnir hvíldinni, áttu að leyfa þér sukkað og sykrað hliðarspor af og til.  Það er partur […]

Read More…

Skipulagning opnar dyrnar að árangri

“Það er svo mikið vesen að borða hollt.” “Það er svo tímafrekt.” “Ég hef ekki tíma til að elda.” “Það er svo dýrt.” Það þekkja allir þessa frasa og flestir hafa gerst sekir um að gubba einum slíkum úr sér á einhverjum tímapunkti. Þeir sem hafa gert hollustu að lífsstíl þekkja mikilvægi skipulagningar og undirbúnings […]

Read More…