Súkkulaðigrautur með vanilluflöffi

Þar sem súkkulaðikaka með rjóma er einhver sá mesti unaður sem rennur niður kokið datt Naglanum í hug hvort ekki væri hægt að líkja eftir þeim unaði í grautarkombinasjón. Og viti menn, þessi kombinasjón er fyrir bragðlaukana eins og Söngvaseiður var fyrir Alpana. Súkkulaðigrautur 1 skammtur haframjöl * 1-2 mæliskeiðar HUSK klípa salt 1-2 tsk […]

Read More…

Flöffedí flöff

Naglinn er svín… matarsvín og átvagl með óendanlega teygjanlegt magamál. Örskammtar af mat valda óhamingju í hjartanu og sorg af sulti hálftíma síðar. Þess vegna er leitað allra leiða til að auka magn matarins án þess að bæta við of mörgum kaloríum svo mallakútur sé til friðs næstu tímana og sinnið hamingjusamt. Enter…. eggjahvítuflöff.  Ein […]

Read More…