Súkkulaðigrautur með vanilluflöffi
Þar sem súkkulaðikaka með rjóma er einhver sá mesti unaður sem rennur niður kokið datt Naglanum í hug hvort ekki væri hægt að líkja eftir þeim unaði í grautarkombinasjón. Og viti menn, þessi kombinasjón er fyrir bragðlaukana eins og Söngvaseiður var fyrir Alpana. Súkkulaðigrautur 1 skammtur haframjöl * 1-2 mæliskeiðar HUSK klípa salt 1-2 tsk […]
Read More…