Sykurlaus og horaður vanilluís

Einfaldasti og fljótlegasti vanilluís í veröldinni takk fyrir tíkall. Og hann er sykurlaus og horaður. En líka veganvænn og laktósafrír. En líka glútenfrír og gómsætur.   Ísvélin sem þú keyptir í Sjónvarpsmarkaðnum getur haldið áfram að safna ryki í geymslunni fyrir aftan glósubækurnar úr gaggó. Því þú þarft ekkert nema klakabox og blandara. Uppskrift: 2 […]

Read More…

Súkkulaðiís um háskaðræðistímann

Þið sem haldið að hollusta sé eingöngu kjúlli og brokkolí eruð svo langt aftur á svörtustu miðöldum að þið megið búast við heimsókn frá Hróa Hetti, enda mataræði ykkar líklega svipað spennandi. Frekar þið en Naglinn. Það má kokka endalaust af gúmmulaði úr hollu hráefni, eina sem þarf er ímyndunarafl og sköpunargleði.  Ef við höldum […]

Read More…

Kotasælusæla

Það spretta tár af hvörmum Naglans þegar fólk dettur í nammipokann af einskærum súrheitum út í hollustuna. Það sorglega er að þessi grey eru í fangelsi eigin ímyndunarafls, þar sem það hímir eins og gína á húsþaki með enn eina ómerkilegu skyrdósina. Einhæfni og þurrelsi í snæðingum bjóða uppgjöfinni upp í dans og súkkulaðið verður […]

Read More…