Rækjugleði
Lífið er bara of stutt fyrir leiðinlegan, bragðlausan og þurran mat gott fólk. Það hefur enginn úthald í að borða ljósritunarpappírs þurrar kjúllabringur. Naglinn hefur verið í ham í eldhúsinu undanfarið og tilraunastarfsemi stunduð af kappi svo hörðustu petrídiskar og pípettur roðna. Margar þeirra hafa þó verið með misgóðum árangri, enda fær Naglinn víst seint […]
Read More…