Blóðgað bak
Hangikjöt, kalkúnn, hamborgarahryggur, rjúpur, sætar kartöflur, brúnaðar kartöflur, rísalamand, frómas, konfekt, sörur… ólympískt át undanfarinna daga liggur nú og gerjast í kviðarholinu. Fingur eru þrútnir, liðamót í mauki, augun sokkin, kviðurinn bjúgaður. Þrátt fyrir fögur fyrirheit um hófsemi eru enn ein jólin að baki þar sem þú fórst langt yfir strikið og tróðst í skjóðuna þar […]
Read More…