Sjúklega gómsætt BBQ bakað blómkál

  Þessir barbikjú blómkálsvængir trylla alla bragðlauka og eru svo yfirgengilega gómsætir að þú þarft enga aðra uppskrift fyrir meðlæti, snarl, forrétt eða hreinlega sem aðalrétt með hrísgrjónum eða kartöflum. Innihaldið eiga flestir til í skápunum, og ef ekki þá er 25% afsláttur af öllu heilsustöffi í Nettó þessa dagana, 24 september til 4. október. […]

Read More…

Tómatfyllt eggaldin – kúlínarísk fullnæging í hverjum bita

  Imam Bayildi er eggaldinréttur sem ég panta ALLTAF ef hann er í boði á tyrkneskum veitingastað. Það er eitthvað í kombinasjóninni af tómötum, ólífuolíu og bökuðu eggaldin sem framkallar kúlinaríska stynjandi fullnægingu í munnholinu. Uppskrift  1 meðalstórt eggaldin 1 tsk hitaþolin ólífuolía, t.d Himnesk hollusta ½ rauðlaukur saxaður 1 hvítlauksrif marið 1 msk saxað […]

Read More…

Eggaldingratín

Ný vika í aðsigi og nýr kjötlaus mánudagur. Hér kemur uppskrift að sáraeinföldu og fljótlegu gratíni. Hver hefur tíma til að snuddast í eldhúsinu þegar eyða má mínútunum frekar í eitthvað sem skiptir máli eins og gæðastundir með familíunni?       Þessa má líka aðlaga að því sem til er í ísskápnum og tilvalið […]

Read More…