Heimaæfingar- meiri ákefð

Margir hafa áhyggjur af því að nú þegar ræktin er lok, lok og læs að nú muni þeir missi bætingarnar niður Gustavsbergið ásamt öllum hamstraða klósettpappírnum.   Vöðvarnir munu leka af þeim á hraða örbylgjunnar.   Ef þú hefur notað öll möguleg tæki í ræktinni en ert núna í sóttkví og eina sem er til […]

Read More…

“Mataræðið ekkert sultarfæði” – ánægðir fjarþjálfunarkúnnar

“Mér finnst ég miklu stæltari og flottari!  Sterkari og með bætta líkamsstöðu. Æfingar finnst mér ganga vel.  Bæði ánægð með þig og prógrammið.” “Það gengur mjög vel að gera æfingarnar og ég er ánægð með þær. Í síðustu viku mátaði ég kjól sem ég hafði óvart keypt í of lítilli stærð. Það var hægt að renna honum auðveldlega upp […]

Read More…

Lóð á ánægjuvogina – ummæli fjarþjálfunarkúnna

Það er fátt gleðilegra en þegar lærisveinarnir upplifa jákvæðar breytingar á heilsu, líkama og atgervi og að fá jafn falleg ummæli frá harðduglegum fjarþjálfunarkúnna örvar tárkirtlana hjá grjóthörðum Naglanum. “Hef verið að segja það við þig í huganum síðustu vikur. Fyrst er, að þú ert snillingur. Þegar maður er að byrja og er í því […]

Read More…