Ferskjugleði


Ferskjugleði


  • Haframjöl (magn eftir smekk og þörf)
  • klípa af salti
  • 1-2 tsk kanill
  • 1-2 tsk chia fræ
  • 1-2 tsk Husk (má sleppa)
  • Vatn (eftir þykktarsmekk)
  • Ferskja skorin í smáa bita og örruð í 30-45 sek til að mýkja aðeins
  • Stevia Apricot Nectar dropar
Öllu hent í grýtu og kokkað á gamla móðinn.  Unaðslegt með haug af kanil og smá sykurlausri apríkósusultu ofan á herlegheitunum.
Þegar þessi grautur hefur verið slafraður upp til agna og skálin sleikt að innan (ha?? ég??) gera alvarleg einkenni þátíðarátskvíða vart við sig….þið hafið verið aðvöruð.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s