Næturgrautur með berjum
Hefurðu prófað næturgraut? Þeir sem eru komnir með leið á hefðbundnum graut kokkuðum á gamla móðinn ættu að prófa þennan þykkildisunað. Sérstaklega núna um þessar mundir þegar öll litlu fallegu andoxunarfullu berin eru í blóma lífsins. Það er líka fátt sem jafnast á við að þurfa ekki að preppa eitt eða neitt og geta hent […]
Read More…