Næturgrautur með berjum

Hefurðu prófað næturgraut? Þeir sem eru komnir með leið á hefðbundnum graut kokkuðum á gamla móðinn ættu að prófa þennan þykkildisunað. Sérstaklega núna um þessar mundir þegar öll litlu fallegu andoxunarfullu berin eru í blóma lífsins. Það er líka fátt sem jafnast á við að þurfa ekki að preppa eitt eða neitt og geta hent […]

Read More…

Bakaður bananabrauðsgrautur

Brunch, þessi samblanda af árbít og hádegisverði þar sem allskonar gúmmulaði er skellt á borðið og eðalfólk mætir í heimsókn til að sitja á þjóhnöppunum í nokkra tíma og hlaða í vömbina er eitt það skemmtilegasta át sem Naglinn veit um. Slíkar sitúasjónir eru útópía fyrir átsvín og svartholið nálgast jafnvel að fá fylli sína […]

Read More…

Hindberjahamingja

Naglinn reynir að gera graut úr þeim ávöxtum sem eru “í sísoni” þá og þá stundina og  það því elsku berin sem dóminera morgunhamingjuna yfir sumarið. Naglinn fór meira að segja og tíndi sín eigin ber í Lundúnaborg í ágúst sem voru án vafa bestu ber sem snert hafa tunguna. Sem betur fer má ennþá […]

Read More…

Ferskjugleði

Ferskjugleði Haframjöl (magn eftir smekk og þörf) klípa af salti 1-2 tsk kanill 1-2 tsk chia fræ 1-2 tsk Husk (má sleppa) Vatn (eftir þykktarsmekk) Ferskja skorin í smáa bita og örruð í 30-45 sek til að mýkja aðeins Stevia Apricot Nectar dropar Öllu hent í grýtu og kokkað á gamla móðinn.  Unaðslegt með haug […]

Read More…