Hvað ertu þung(ur)? Hverjum er ekki sama?

Naglinn heyrði á tal tveggja kvenna í búningsklefanum í ræktinni. Önnur stígur upp á vigtina en þá kemur hin aðvífandi og segir að vigtin sé biluð. “Úfff.. sem betur fer, þá fer maður allavega ekki pirraður inn í þennan dag.” HA??? Naglann langaði að standa upp og slá konuna utanundir. Læturðu málmklump ákvarða lífshamingjuna??? Í […]

Read More…