Þægindasápukúlan

Við sem tætum í stálið fjóra til fimm daga vikunnar erum að leita logandi ljósi að auknum styrk og stærri vöðvum. En hvernig gerist það? Þar koma Newton og félagar ríðandi á hvítum hesti með lögmálin í hnakktöskunni. Ofhleðslu lögmálið (e.overload) er nefnilega grunnurinn að öllum árangri í þjálfun. Í styrktarþjálfun verður vöðvi ekki stærri […]

Read More…