Skipulagning opnar dyrnar að árangri

“Það er svo mikið vesen að borða hollt.” “Það er svo tímafrekt.” “Ég hef ekki tíma til að elda.” “Það er svo dýrt.” Það þekkja allir þessa frasa og flestir hafa gerst sekir um að gubba einum slíkum úr sér á einhverjum tímapunkti. Þeir sem hafa gert hollustu að lífsstíl þekkja mikilvægi skipulagningar og undirbúnings […]

Read More…