Vanillumúffur með sítrónukremi

Eru ekki að koma jól? Svo segir dagatalið allavega, þó að hér í Danaveldi sé rigning og 10 gráður og fyrir utan lafandi jólaskraut yfir umferðargötunum er fátt sem minnir Íslendinginn á að sólarhátíðin mikla sé eftir rúmar tvær vikur. Ekki snjókorn í nánd, engin grýlukerti, engar hálfskafnar bílrúður og engir sultardropar úr nös. Þá […]

Read More…