
Af hverju borðaði ég vélindað fullt?
Við fæðumst með eiginleikann til að hætta að borða þegar við erum passlega södd. Ungabarnið færir sig frá brjósti móður þegar það hefur fengið nægju sína. En við töpum þessum eiginleika á lífsleiðinni. Og við borðum oft yfir seddumörk…. langt yfir seddumörk. Við þekkjum þetta öll. Þegar við borðum of mikið þar til vélindað […]
Read More…