Beinagrindin í skápnum

Maðurinn er ekkert nema vaninn sagði Earl Nightingale..eða var það Stanley vinur hans… skiptir ekki máli. Það getur verið auðveldara að draga blóð úr grjóthnullungi með ryðgaðri saumnál en að breyta venjum sínum. Vani er eitthvað sem við gerum á ómeðvitaðri sjálfsstjórn – líka fæðuval – líka óhollt fæðuval. Naglinn þekkir vel það átak sem […]

Read More…