Kreatín

Kreatín?? Flestir sem hafa blaðað í gegnum vöðvatímarit, stælta Instagramm skrokka eða Feisbúkk prófíla hafa rekist á þetta orð. En hvað er þetta fyrirbæri fyrir nokkuð? Kreatín finnst í vöðvum líkamans í formi fosfórkreatíns og er myndað úr þremur amínósýrum: arginine, glycine, methionine. Fullvaxta karlmaður eyðir í kringum 2g af kreatíni á dag og fyllir […]

Read More…

Kreatín – góðkunningi járnrífingamelsins

Naglinn er algjör naumhyggjumanneskja þegar kemur að bætiefnum og efasemdarpúkinn fer í handahlaup og flikk-flakk þegar hin og þessi fabrikkan gubbar útúr sér töfrapillum sem “auka vöðvamassa á 3 vikum” “brennir fitu án þess að fara í ræktina” “getur lyft 10 kílóum þyngra en í gær”. En þau örfáu bætiefni sem komast í gegnum nálaraugað […]

Read More…

Hlegið í bankanum

Naglinn fær ofsakláða og eyrnabólgu þegar fólk vill endilega kjamsa á fitubrennslutöflum “til að flýta fyrir fitutapi”. Í fyrsta lagi vill Naglinn leyfa breyttu mataræði og æfingum hafa sín áhrif svo líkaminn læri sjálfur að vinna í verkefninu áður en gripið er til utanaðkomandi aðstoðar í formi dufthylkja. Í öðru lagi er stórkostlegt ofmat á […]

Read More…