Nei eða já. Af eða á.
Þessi pistill birtist í eðalritinu Kjarnanum fyrir skömmu. Eldhúsið er eins og blóðugur vígvöllur. Kökubakkinn sem áður skartaði leifum úr matarboði helgarinnar stendur nú allsnakinn og strípaður. Þú háðir hetjulega baráttu við hugsanirnar, en líkt og Gunnar Nelson stóð sykurpúkinn uppi ósigraður, á meðan allar góðar ætlanir um að valhoppa á beinu brautina sleikja nú sárin. […]
Read More…