Grænkálflögur….einu sinni smakkað þú getur ekki hætt
Naglinn sá uppskrift að grænkálsflögum fyrir lifandis löngu en fannst hún svo óspennandi að hún fékk aldrei séns hjá svartholinu. En eftir að allir og amma þeirra lofsungu þetta framandi kál í flögumynd var ákveðið að draga í land með fordómana. Grænkál heitir “kale” eða “borecole” á útlenskunni og er í Brassica oleracea familíunni ásamt […]
Read More…