Heimsyfirráð eða dauði

Freistingar lúra á hverju strái fyrir ræktarmelnum bíðandi færis að skúbba honum af beinu brautinni ofan í sykurhúðaðan forarpyttinn. Enn er við lýði sá siður á öld Smartfóna og Æpada að kollegar sem bregða fæti útfyrir landsteinana koma drekkhlaðnir sælgæti úr DjútíFríinu.. “þetta er svo billegt maður”. Smákökur, konfekt, “brjóssykar” í skálum á hverju strái […]

Read More…