Svart-hvíta hetjan
Enn ein þurr túnfiskdósin í hádeginu, klukkan ekki orðin tvö og hungrið strax farið að læsa krumlunum í innantóman óhamingjusaman kviðinn. “Neibb þarf að bíta í það súra og herða ólina. Megrunin skal virka í þetta skiptið.” Klukkan þrjú og Siggi í bókhaldinu hringir brjálaður, vill reikningana helst í gær á sama tíma og dóttirin […]
Read More…