
Kreatín
Kreatín?? Flestir sem hafa blaðað í gegnum vöðvatímarit, stælta Instagramm skrokka eða Feisbúkk prófíla hafa rekist á þetta orð. En hvað er þetta fyrirbæri fyrir nokkuð? Kreatín finnst í vöðvum líkamans í formi fosfórkreatíns og er myndað úr þremur amínósýrum: arginine, glycine, methionine. Fullvaxta karlmaður eyðir í kringum 2g af kreatíni á dag og fyllir […]
Read More…