Fiskiolía – allra meina bót

Naglinn er sérlegur talsmaður á neyslu fiskiolíu og ætti eiginlega að vera á umboðslaunum hjá fiskvinnslum og fiskiolíuhylkjaframleiðendum. Fiskiolía eða Omega – 3, er lífsnauðsynleg fjölómettuð fitusýra sem þýðir að líkaminn getur ekki búið þær til sjálfur og þarf því að fá þessar dúllur úr fæðu eða bætiefnum. “Fuss og svei, til hvers ætti ég […]

Read More…