Sæt kartafla í meikóver

Naglinn getur ómögulega borðað mat beint af kúnni.  Það þarf alltaf að nostra og dekra við hann svo sinnið verði hamingjusamt.  Sem er kannski ástæðan fyrir að Naglinn setur Evrópumet innanhúss í eign á bragðdropum, sykurlausum sírópum, kryddum, sætuefnum og allskonar hjálpartækjum heimilislífsins.

Hér er dæmi um sæta kartöflu sem er gjörspillt dekurdrós.

Sæt kartafla skoluð og pikkuð með gaffli
Örruð þar til mjúk í gegn
Skera í kubba og hella 1-2 tsk Maple bragðdropum yfir
kanila eins og vindurinn
og til sidst sáldra sjávarsalti yfir herlegheitin.

últra mega gómsætt með kjúlla eða roast beef.

7 thoughts on “Sæt kartafla í meikóver

  1. Pingback: iHerb… ILoveyou | ragganagli

  2. Pingback: Kanilsnúður sem hækkar hamingjustuðullinn | ragganagli

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s