Húsbandsgrautur

Naglinn útbýr graut fyrir húsbandið á morgnana… já svona er hann vel giftur 😀

70g haframjöl

1 tsk salt

1 tsk kanill

2 tsk Chia fræ

1 msk sykurlaust Torani karamellu eða vanillu síróp

niðurskorinn banani

rúsínur

 

Allt sett í pott ásamt slurk af vatni og 1 % mjólk.  Kokkað upp á gamla móðinn.

 

Skreytt með bananasneiðum, kókosmjöli og kirsuberjum.

2 thoughts on “Húsbandsgrautur

    1. ragganagli

      Takk fyrir heimsóknina Lára. Ég kaupi það í østerlandsk thehus á Nørreport, en aðallega á sykurlaust.is á Íslandi því þeir eru með meira úrval. En svo er vefurinn dialife.eu algjör snilld fyrir allskonar sykurlausar vörur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s