Bananabrjálæði Naglans

*40g hafrar
* 1-2 mæliskeiðar Psyllium Husk
* 1 tsk sjávarsalt
* kanill
* negull

Kokkað upp á gamla móðinn.

Á meðan grauturinn kólnar aðeins….

Hita pönnu

* 1/2 – 1 (eftir smekk og þörf) eldgamall vel þroskaður banani
* 1 msk sykurlaust síróp (t.d kókos, karamellu, vanillu)

skera í bita

Henda á heita pönnu, hella smá vatni á pönnuna meðan bananinn mallar
Þegar orðinn vel mjúkur hella sírópi yfir.

Skúbba yfir tilbúinn grautinn

2 thoughts on “Bananabrjálæði Naglans

  1. Pingback: iHerb… ILoveyou | ragganagli

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s