Mexíkanskt lasagne – Naglavætt
Þessi uppskrift Röggu Nagla birtist í Vikunni 25. október. Þegar haustið er komið kemur alltaf upp pervertísk löngun í “Réttinn” eins og við hjónin köllum hann, en það er mexíkanskt lasagne sem er aðeins betrumbætt í höndum Naglans til hollustuvæðingar…. það má kalla það Naglavæðingu því þá geta átsvín og matargöt borðað meira með góðri samvisku *hnegg* *hnegg*. […]
Read More…